Geimkrakkar (Space Iceland NextGen) er verkefni unnið af háskólanemum undir leiðslu Space Iceland og styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Verkefnið beinist að því að þróa nýtt námsefni á íslensku um geimvísindi. Námsefnið er ætlað öllum stigum grunnskóla ásamt efstu deildum leikskóla.Þann 18. ágúst, klukkan 14.00 GMT, verður haldin stutt kynning á verkefninu í sumar og verður dagskráin eftirfarandi:

1. Kynning á teyminu og samstarfsaðilum.

2. Kynning á verkefninu Geimkrakkar.

3. Opið fyrir spurningar.

Kynningin er aðallega ætluð kennurum en foreldrar og aðrir áhugasamir eru velkomnir.Hér er Zoom hlekkurinn: https://us06web.zoom.us/j/81723454487…Fyrir þá kennara sem hafa nú þegar áhuga á að fá Geimkrakka sinn skóla að þá er hægt að panta heimsókn hér: https://rb.gy/64f78kHlökkum til að sjá ykkur!

Sjá viðburðinn á Facebook

Comments are closed